Music World
 
Find Artists:
 
 
 
Russian versionSwitch to Russian 
Sigur Rós
Sigur Rós


Background information
Origin Reykjavík, Iceland
Genre(s) Post-Rock
Dream Pop
Experimental Rock
Ambient
Years active 1994—present
Label(s) EMI Group
Geffen Records
Smekkleysa
XL Recordings
Fat Cat Records
Associated acts Jónsi
Jónsi & Alex
Amiina
Website Website
Members
Jón Þór "Jónsi" Birgisson
Georg "Goggi" Hólm
Kjartan "Kjarri" Sveinsson
Orri Páll Dýrason
Former members
Ágúst Ævar Gunnarsson



Music World  →  Lyrics  →  S  →  Sigur Rós  →  Albums  →  Með suð í eyrum við spilum endalaust

Sigur Rós Album


Með suð í eyrum við spilum endalaust (06/23/2008)
06/23/2008
1.
2.
Inní mér syngur vitleysingur (Within Me A Lunatic Sings)
3.
Góðan daginn (Good Day)
4.
Við spilum endalaust (We Play Endlessly)
5.
Festival
6.
Með suð í eyrum (With A Buzz In Our Ears)
7.
Ára bátur (Row Boat)
8.
Illgresi (Weeds)
9.
Fljótavík (a place in Iceland)
10.
Straumnes (a mountain near Fljótavík)
11.
12.
Heima (Japan, iTunes bonus track)
. . .


Þú ert að fjúka ???? í loft
Þú regnhlíf snúa á hvolf alltof oft
Ó nei, Ég sé ???

Þú ???? ???? ???? út á brotsjó
Þú hárið strjúka valti rusló
Ósæsisstrákur

Þú (Lalalala lalalala : Lalalala lalalala)
Vendur í hárinu - ooh
Vendur í hárinu - ooh
Vendur í hárinu - ooh
Vendur í...
(Lalalala lalalala : Lalalala)

Þú augu ???? uns hann tárast
Þú tyggigúmmí í hendi á fast
Óhræsisstrákur

Þú (Lalalala lalalala : Lalalala lalalala)
Vendur í hárinu - ooh
Vendur í hárinu - ooh
Vendur í hárinu - ooh
Vendur í...
(Lalalala lalalala : Lalalala)

Lalala la lalala : Lalala la lalala
Lalala la lalala : Lalala la lalala
Lalala la lalala : Lalala la lalala
Lalala la lalala : Lalala la

(Lalalala lalalala : Lalalala)
(Lalalala lalalala : Lalalala)

Lalalala lalalala : Lalalala lalalala
Lalalala lalalala : Lalalala lalalala
Lalalala lalalala : Lalalala

. . .


Á silfur á
Lýsir allan heiminn og augun blá
Skera stjörnuhiminn
Ég óska mér og loka nú augunum
Já gerðu það
Nú rætist það
Ó nei!!!

Á stjörnuhraða
Inni í hjarta springur, flugvélarbrak
Ofaní jörðu syngur
Ég óska mér og loka nú augunum
Já gerðu það og bara dáumst
Allt gleymist í smásmá stund
og rætist það
Opna augun
Ó nei!!!

Minn besti vinur hverju sem dynur
Ég kyngi tári og anda hári
Illum látum í faðmi grátum
Þegar að við hittumst
Þegar að við kyssumst
Varirnar brenndu
Höldumst í hendur
Ég sé þig vakinn
Ég sé þig nakinn
Inní mér syngur vitleysingur
Allaf ég tala
Við hlaupum hraðar
Allt verður smærra
Ég öskra hærra
????
Í burtu fara

Minn besti vinur hverju sem dynur
Illum látum í faðmi grátum
Ég kyngi tári og anda hári
Þegar að við hittumst
Þegar að við kyssumst
Varirnar brenndu
Höldumst í hendur
Ég sé þig vakinn
Ég sé þig nakinn
Inní mér syngur vitleysingur

. . .


Ég sendi sólina á þig
Síðla sumardags
Grær hitastig
og greikkar göngulag
Skín í andlitin hlý
Það er alvöru dag
Burt burt með þig ský

Já, burtu út á haf
Þar sem sjórinn flæðir
og salt ísinn bræðir

Við spilum endalaust
Burtu nú afklæðum
Sárin opin græðum

Við spilum endalaust
Sólin stígur á (?)
Kveikir á, sprengir ljósaperur
Leyndar sindrar (?)
(?) Kveinar, baðar geislum hreinum

Ó, góðan daginn
Ég úr þér ríf ísjaka
og grýlukertin
og harðfenni
og hendi út á haf
Þar sem sjórinn flæðir
og salt ísinn bræðir

Við spilum endalaust
Sólin stígur á (?)
Kveikir á, sprengir ljósaperur
Leyndar sindrar (?)
(?) Kveinar, baðar geislum hreinum

Sólin stígur á (?)
Kveikir á, sprengir ljósaperur
Leyndar sindrar (?)
(?) Kveinar, baðar geislum hreinum

. . .


Við keyrðum út um allt
Í gegnum sól og malarryk
Við sáum öll svo margt
Já, heimsins ból og svart malbik

Við spiluðum
(vonlenska)
Við spiluðum
(vonlenska)
Við spiluðum

Dagurinn langur líður
Já, endalaus er ofbirtan
Reykur í augum svíður
Já, rifjast upp og núna man

Við spiluðum
(vonlenska)
Við spiluðum
(vonlenska)
Við spilum út um allt

Við sáum öll svo margt
Mátum allt allt upp á nýtt
Dagurinn langur líður
Já, rifjast upp og núna man

Við spiluðum
(vonlenska)
Við spiluðum
(vonlenska)
Við spilum út um allt
(vonlenska)

Við spilum endalaust
Við spilum endalaust saman
Við spilum út um allt saman
Við syngjum öll saman

(vonlenska)

. . .

Festival

[No lyrics]

. . .


Með sviðin augnahár
Og suð í eyrunum
Og silfurlituð tár
Og sót í augunum

Rauðglóandi andlit og
Eldurinn lýsir á
Mér svíður í lófana
Nákvæmlega sama

Með blóðugum höndum
Við berjum öll saman
Við trommurnar lömdum
Skítug í framan

Rauðglóandi andlit og
Eldurinn lýsir á
Mér svíður í lófana
Nákvæmlega sama

Mér svíður í lófana
Legg mig í mosann og
Svefninn, hann svífur á
Augunum loka vil

. . .


Þú reyndir allt
Já, þúsundfalt
Upplifðir nóg
Komin með nóg
En það varst þú sem alltaf varst
Lést í hjarta mér
og það varst þú sem andann aftur
Kveiktir inní mér

Ég fór, þú fórst

Þú rótar í
Tilfinningum
Í hrærivél
Allt úti um allt
En það varst þú sem alltaf varst
Til staðar fyrir mann
Það varst þú sem aldrei dæmdir
Sannur vinur manns

Ég fór, þú fórst
(hopelandic)

Þú siglir á fljótum
Yfir á gömlum ára
Sem skítlekur
Þú syndir að landi
Ýtir frá öldugangi
Ekkert vinnur á
Þú flýtur á sjónum
Sefur á yfirborði
Ljós í þokunni

(hopelandic)

. . .


Þú sefur alveg til hádegis
Þú deyrð en lifnar við
Laufblöðin breyta um lit

Þú finnur til, ferð á fætur
Íklæddur regnkápu
Þú heldur út í skammdegið

Þú rífur úr hjartarætur
Sem þú treður á
Með hendur í vösum

Með nóg kominn
Í votu grasinu geymir
Þangað til

Það skín á mig í gegnum trjágreinar
Lít upp og lifnar við
Laufblöðin breyta um lit

Við finnum með
Festum rætur
Afklæðum og hjörtum
Við höldum út í góðan dal

Gróðursetjum og gefum líf
og við springum út
Með hendur úr vösum

Í moldrótar
Núna fjarða Ég um mig
Hugsum ljótar

Tíminn lagar allt, gefur líf
Kyndir upp bál
Logar sálar

Ekki lengur kalt, hef aftur líf
Lifnar mín sál
Heiminn mála

. . .


Sjáum yfir rá
Sjóinn skerum frá
Við siglum mastri trú
Seglum þöndum
Við stýrum að í brú

Við siglum í land
Í stórgrýti og sand
Við vöðum í land
Fremdarástand
Já, anskotann

Feginn fann ég þar
Þökkum ákaflega
Í skjóli neyðarhúss
og við sváfum
Stórviðri ofsaði út

(hopelandic)

. . .

Straumnes

[No lyrics]

. . .


(work in progress)

I want him to know
What I have done
I want him to know
It's bad

I want him to know
What I have done
I want him to know
Right now

It may be this time tomorrow
It may be today
It is now alright
Now it's better
Now we'll know
Now he'll know what I am feeling...

I'm sitting with you
Sitting in silence
Listening to bird-hymns, like home
Singing in tune, together
A psalm for no one
Listening to our birdlove
It's home

They're singing to my new love
they sing it for me
they're singing to my love

(ýu sul nó tjú ron)

ýu - oooooh ooh ooh ooh
ýu - is time to be alright

. . .


Þúsund ár í orðum
Þúsund orð sem hrista mig á hol
Ekkert þor, við verðum sárir enn
Ég verð að komast út

Þúsund orð í árum
Þúsund ár sem segja allt sem er
Enginn sér, á bak við orðin tóm
Býr alltaf eitthvað

Síðustu tárin að
Síðustu tárin strýk, ég burt
Síðustu ár um ævina

Síðustu árin að
Síðustu árnar enda burt
Sárin saman – já, þau gróa

Þúsund orð í drápum
Þúsund ár um mínar kinnar renna tár
Svöðusár, sem við saumum aftur saman
og höldum áfram

Síðustu tárin af
Síðustu tárin strýk, nú burt
Síðustu ár um ævina

Síðustu stráin dreg
Síðustu árnar renna burt
Sárin saman þau gróa

Sárin saman þau gróa
Síðustu tárin renna burt
Sárin saman – já, þau gróa
Já, þau gróa
Já, þau gróa

Nú er ég loks kominn heim

. . .


See also:

blog comments powered by Disqus



© 2011 Music World. All rights reserved.