Music World
 
Find Artists:
 
 
 
Russian versionSwitch to Russian 
Benni Hemm Hemm




Music World  →  Lyrics  →  B  →  Benni Hemm Hemm  →  Lyrics  →  Friðþjófur og Ingibjörg

Benni Hemm Hemm Lyrics

"Friðþjófur og Ingibjörg" lyrics


Friðþjófur og Ingibjörg

Ein á svörtum steini
grein á gömlum teini
stein í felum og leyni
grefur Strandías.

Stein í felum og leyni
ein á svörtum steini
grein á gömlum teini
sekkur land í kaf.

Grein á gömlum teini
stein í felum og leyni
ein á svörtum steini
situr Sandía.

****

Fönn fýkur, fönn fýkur
fellur inn stórsjár
í skyndingi skolast þiljur
drekaþiljur

Í skyndingi skolast þiljur
drekaþiljur
fönn fýkur fönn fýkur
fellur inn stórsjár

Dreka, drekaþiljur
fönn fýkur, fönn fýkur
fellur inn stórsjár
stórsjár fellur inn

****

Hvar ertu Friðþjófur?
Og hvar ertu Ingibjörg?
Sast þú ekki og sást
seglið þar til það hvarf,
hvarf vestur í sjá?
Kemur í vor Friðþjófur.
Eruð þið ekki gullblómin?
Blóm um sumarstund?

Varstu bjartur og góður?
Varstu björt og góð?
Eða varstu andvaka?
Ó, sól er hátt á lopti.
Ástarmorgundraumur,
hefur þú ekki heyrt óminn?
Óminn, óminn, ó.

Fönn fýkur, fönn fýkur
með fellibyljum.
Smellur hart hagl við þiljur.
Fellur in stórsjár
á stjórnborða.
Í skyndingi skolast þiljur,
drekaþiljur

blog comments powered by Disqus




© 2011 Music World. All rights reserved.