Nýdönsk
"Húsmæðragarðurinn"

Maður úti á götu,
maður úti í búð.
Kona út í glugga,
krakkar undir súð.
Karl á bak við skrifborð,
kerling upp í bíl,
búskmaður með bolta,
Indverji á fíl
Hvað býður þú,
fyrir aðstöðu við þetta bú.
Við mælum með að þið verðið þrjú.
Velkomin, velkomin.
Í Húsmæðargarðinn
við bjóðum þér inn.
Í Húsmæðargarðinn
ávallt velkomin.
Í Húsmæðargarðinn
opið frá mér níu til fimm.
Í Húsmæðargarðinn
heimilissýningin.
Karlmaður í pilsi,
kona að fæða börn.
Norn að selja epli,
indiáni með örn.
Spákona í tjaldi,
stelpa að sjóða dýr.
Búlgari í bobbi,
smali rekur kýr.
Hvað býður þú&
Velkomin&